Færsluflokkur: Bloggar

Evrópusambandið

Ég er ekki viss og veit ekki alveg í hvern fótinn ég á að stíga í þessu máli. Ég held að EB sé að undirbúa inngöngutilboð til handa Íslendingum til að lokka okkur inn. Þetta tilboð kemur til með að innihalda það að EB borgi hluta eða allar skuldir gömlu bankanna.

Það eru fordæmi fyrir slíku. Portúgal fékk þúsundir miljarða í Íslenskum krónum talið til að laga sitt samgöngu og skólakerfi. Belgía fékk höfuðstöðvar EB til Brussel auk þess að EB borgaði stórar upphæðir til viðhalds og endurbyggingar á opinberum byggingum og kirkjum.

Auðvitað er erfitt að hafna tilboði sem verður á þessa lund, það er að segja að EB borgi skuldir okkar gegn því að við göngum inn. Þá er spurningin hvað við látum af hendi?

 Við verðum að standa vörð um okkar auðlindir. Fiskimið og orku. Ef það tekst þá vil ég inngöngu í EB sem fyrst.

 Kveðja

Halldór Heiðar 

 


« Fyrri síða

Um bloggið

Halldór Heiðar Agnarsson

Höfundur

Halldór Heiðar Agnarsson
Halldór Heiðar Agnarsson

Sæl öll

Ég er Rafeindavirki með 3 gráður frá "Ericsson University". "ATM and IP in Telecom world", Core netwoek experties! og Radio network experties". Ég hef unnið alla æfi við Telecom og Telcommunications. First hjá Símanum, síðan 11 ár hjá Ericsson í Þýskalandi og núna hjá Nova.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...imgp1340

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 214

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband