Að eiga bágt í kjörklefanum í næstkomandi kostningum

Ég mun eiga bágt í kjörklefanum í vor.

Sjálfstæðismenn eru kannski þeir sem mesta ábyrgð bera á ástandinu núna. Þeir þurfa að axla ábyrgð og skipta um í brúnni.

Samfylkingin virkar sem 3 flokkar með enga afgerandi stefnu. Þeir bera einnig mikla ábyrgð og ættu að skipta um stjórnendur sem þeir eru kannski að gera með Jóhönnu en ég held að slík stjórn til langframa yrði okkur dýr.

Vinstri gænir öskruðu um að hafna láni IMF en þiggja það núna með þökkum og bukta sig og beygja fyrir þeim herrum sem þar stjórna

Framsóknarmenn spila alltaf með þeim sem eru líklegir til að vinna

Önnur flokksbrot og smáflokkar eru ekki líklegir til að hafa nein áhrif.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldór Heiðar Agnarsson

Höfundur

Halldór Heiðar Agnarsson
Halldór Heiðar Agnarsson

Sæl öll

Ég er Rafeindavirki með 3 gráður frá "Ericsson University". "ATM and IP in Telecom world", Core netwoek experties! og Radio network experties". Ég hef unnið alla æfi við Telecom og Telcommunications. First hjá Símanum, síðan 11 ár hjá Ericsson í Þýskalandi og núna hjá Nova.

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...imgp1340

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband