12.2.2009 | 22:31
Umsamdar launahækkanir
Sælir.
Ég er þeirrar skoðunar að umsömdum launahækkunum sem eiga að koma til núna, verði að fresta, alla vega fram yfir næstu alþingiskostningar.
Núverandi ríkisstjórn hefur ekkert umboð til að semja til lengri tíma og að taka þessar launahækkanir sem samið var um í "góðærinu" væri ábyrgðarlaust af hálfu launþegasamtaka.
Það sem verður að standa vörð um eru fyrirtækin sem veita fólkinu vinnu. En það má alls ekki gera gagnrýnislaust. Hafa verður hugrekki til að setja þau fyrirtæki í gjaldþrot sem enga möguleika hafa hvort sem þau bera nafn "Eimskips" eða "Borvélaleiga Þeofílusar".
Bestu kveðjur
Halldór Heiðar
Um bloggið
Halldór Heiðar Agnarsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.