Umsamdar launahækkanir

Sælir.

Ég er þeirrar skoðunar að umsömdum launahækkunum sem eiga að koma til núna, verði að fresta, alla vega fram yfir næstu alþingiskostningar.

Núverandi ríkisstjórn hefur ekkert umboð til að semja til lengri tíma og að taka þessar launahækkanir sem samið var um í "góðærinu" væri ábyrgðarlaust af hálfu launþegasamtaka.

Það sem verður að standa vörð um eru fyrirtækin sem veita fólkinu vinnu. En það má alls ekki gera gagnrýnislaust. Hafa verður hugrekki til að setja þau fyrirtæki í gjaldþrot sem enga möguleika hafa hvort sem þau bera nafn "Eimskips" eða "Borvélaleiga Þeofílusar".

Bestu kveðjur

Halldór Heiðar

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldór Heiðar Agnarsson

Höfundur

Halldór Heiðar Agnarsson
Halldór Heiðar Agnarsson

Sæl öll

Ég er Rafeindavirki með 3 gráður frá "Ericsson University". "ATM and IP in Telecom world", Core netwoek experties! og Radio network experties". Ég hef unnið alla æfi við Telecom og Telcommunications. First hjá Símanum, síðan 11 ár hjá Ericsson í Þýskalandi og núna hjá Nova.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...imgp1340

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 153

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband