Geir Haarde í Hard Talks

Sæl öll sömul.

 Ég verð að segja að mér fannst Geir standa sig vel. Hann útskýrði málstað okkar Íslendinga mjög vel og án þess að vera áberandi að kasta rýrð á Breta, þó vissulega hann gerði öllum ljóst að hann væri óánægður með viðbrögð þeirra í þessu máli.

Það er ekki heiglum hent að taka þátt í þætti eins og þessum og Geir óx verulega í mínum huga eftir að hafa horft og hlýtt á þáttinn.

Kveðjur bestar

Halldór Heiðar

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Alveg sammála. Geir stóð sig mjög vel í viðtalinu.

Ágúst H Bjarnason, 12.2.2009 kl. 22:56

2 Smámynd: Þór Jóhannesson

Ætla ekki að reyna - en hahahahaahahahahahaahahahahaahahahahahahahaahahahahhahahahahahahahaahahahahaahahahaahahaahahahahaahahahaahhahahaahahahaahahahaahahahahahaahahahahaahahahaahahahahaahahahahaahahahaahahahahaahahahahaahahahahahaahahahahhahaahahahahahahahaahahahaahahahhaahahahahahaahahahaahahahah.

Sorry bara get ekki hætt að hlæja af svona fávisku þó ég viðurkenni að kjánahrollurinn skríður enn upp mjóhrygginn þegar ég hugas um þetta viðtal - þar sem umheimurinn sá hrokagikkinn í sinni allra tærustu mynd!

Þór Jóhannesson, 12.2.2009 kl. 23:03

3 Smámynd: Kjartan Björgvinsson

Tunglið er úr osti.

Heyrðir þú hvernig bresku bankastjórarnir, báðust afsökunar, Geir gæti lært af þeim. Hans fyrsta og fremsta hlutverk sem forsetisráðherra og þjóðkjörinn alþingismaður var og er að gæta hagsmuna íslensku þjóðarinnar. Stjórnmálamönnum hefur í gegnum tíðina á Íslandi tekist það mis vel. Lýttu á ástandið, engum hefur tekist eins illa upp og GHH.

Kjartan Björgvinsson 

Kjartan Björgvinsson, 12.2.2009 kl. 23:18

4 Smámynd: Heidi Strand

Jörðin er flöt.

Ég horfði á sama viðtali og Þór.



Heidi Strand, 12.2.2009 kl. 23:24

5 Smámynd: Skarfurinn

Geir ætti að skammast sín og biðja þjóðina afsökunar á öllum sínum stóru mistökum og sofandahætti, manni leið illa að sjá þetta viðtal, maðurinn var kveðinn í kútinn og svaraði í raun  engu, þessi spyrill sýnir okkur hvað blessað Kastljósfólkið okkar er nú slappt. Hann segost ætla að bíða eftir að rannsókninni ljúki hvaða ár sem það verður, þá muni hann KANNSKI biðjast afsökunar, er hann virkilega í vafa ennþá ? ég vil alls ekki tala illa um sjúkt fólk, en trúlega slær út í fyrir manninum vegna lyfja.

Skarfurinn, 12.2.2009 kl. 23:26

6 Smámynd: Ægir Óskar Hallgrímsson

Jebb Geir stóð sig með prýði í þessum þætti, og lét stjórnandann ekkert koma sér úr jafnvægi, en algjör synd hvernig þessir "útrásarguttar" eru búnir að fara með okkur.

Ægir Óskar Hallgrímsson, 12.2.2009 kl. 23:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldór Heiðar Agnarsson

Höfundur

Halldór Heiðar Agnarsson
Halldór Heiðar Agnarsson

Sæl öll

Ég er Rafeindavirki með 3 gráður frá "Ericsson University". "ATM and IP in Telecom world", Core netwoek experties! og Radio network experties". Ég hef unnið alla æfi við Telecom og Telcommunications. First hjá Símanum, síðan 11 ár hjá Ericsson í Þýskalandi og núna hjá Nova.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...imgp1340

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 154

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband